Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Þetta er ekki rétt hjá þér, menn leiðast út í svona vegna fíknar sinnar og hún er ekki til kominn vegna ástand þjóðar heldur einstaklingsins sjálfs.

Þetta er frámunalega hallærisleg staðhæfing.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.2.2009 kl. 18:06

2 identicon

Sammála Ingibjörgu...

Fannar (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 18:08

3 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Var á staðnum og keyrði á eftir ræningjanum.  Stoppaðí fyrir utan tröppurnar á blokk í Safamýrinni og ég ásamt öðrum sem fylgdum honum eftir stóðum og króuðum hann af þar til lögreglan og starfsmaðurinn komu.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.2.2009 kl. 18:10

4 identicon

Uhhh, fólk getur víst leiðst út í þessar gjörðir vegna ástandsins! Einstaklingurinn er veikur fyrir, hann hefur ekki þann stuðning sem hann þarf(þjóð og fjölskylda brugðust) og hann leiðist út í fíkn. Eins og ástandið er í dag er allt dýrara, erfiðara að fá og minna til af bótum. Ekki erfitt að sjá tengslin.

Framunalega hallærislegt að kenna fíkninni einni og sér, kanski í þessu tilviki, veit ekki um það en almennt talað.

Hallur (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 18:11

5 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ósammála þér Hallur.  Ég er eldri en tvævetur.  Ábyrgðin liggur alltaf hjá einstaklingnum.  Það getur aldrei verið leið út úr vanda að dópa sig upp.

Maður sem rænir brauði, getur verið að bregðast við fátækt, en til eru aðrar leiðir. Engin Íslendingur þarf að svelta.

Að fremja vopnað rán til að krækja í dóp?  Það eru bara fíklar sem gera slíkt.

Eru skilaboð þín til fólks að ef á móti blæs, skal maður detta í það eða dópa, berja eða stela? 

Haltu þig á beinu brautinni! 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 8.2.2009 kl. 18:19

6 identicon

já sönn hetja hér á ferð

Kári (IP-tala skráð) 9.2.2009 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísak Þór Ragnarsson

Höfundur

Ísak Þór Ragnarsson
Ísak Þór Ragnarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband