20.1.2009 | 22:35
Stolltur, En hættið að fela ykkur bakvið grímur.....
Ég er Stolltur af íslendingum að standa svona saman, en tvennt sem fer í mig sem er búið að gerast undanfarið, fyrsta lagi, þá er þetta ekki Löggunni að kenna... Hættið að Ráðkast í þeim..... Og svo er það þetta með að fela sig með grímum og Trefla..... Common, sýnið stollt og sýnið ykkur, hættið að vera svona miklar skræfur, annaðhvort að mæta ekki eða mæta eins og við erum....
Enn fjölgar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ísak Þór Ragnarsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
grímurnar hylja meðal annars öndunarfærin, en það er ekkert betra að fá piparúðan í þau heldur en augun. Framvegis þá þori ég ekki, friðsami mótmælandinn að mæta nema með grímu og gleraugu og kannski hjálm, bara til þess að verjast snarbiluðu lögreglumönnunum sem eru ekki "bara að vinna sína vinnu" heldur fá útrás fyrir sinni fasísku valdafíkn.
Vala (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 23:09
B'iddu er ekki löggan með grímur? Til hvers eru þær? Til varnar ekki satt? Ég ber grímu ef ég þarf að óttast að fá piparúða í andlitið. Fáðu FYRST piparúða í augun og segðu mér svo að nota ekki grímu
Óskar Steinn Gestsson, 20.1.2009 kl. 23:09
Tek undir þetta allt saman.
Ríkisstjórnin (og fleiri reyndar) þurfa að fara frá STRAX ! Ég er sammála þessum mótmælum.
En þetta er ekki löggunni að kenna ! þeir eru bara að vinna sína vinnu ekki beina mótmælunm að þeim. og já það er aumingjalegt að fela sig á bakvið grímu, það er ekkert að því að mótmæla... óþarfi að fela það eitthvcað.
Ingvar (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 23:10
Ég skil ekki hvað þessi mótmæli eiga að skila þjóðinni okkar. Haldið þið mótmælendur, virkilega að stjórnvöldin í landinu séu ekki meðvituð um ástandið nú þegar. Hverskonar lýður eruð þið eiginlega!! Ég fellst alveg á það að einhver mistök hafi verið gerð. Hinsvegar held ég að ástandið sé óyfirstíganlegt nema ef við, LÝÐURINN styðjum stjórnvöldin og sitjandi ríkisstjórn þar til að stöðugleiki hefur náðst í landinu. Þá er ég fyrst til í að sjá kosningar. Alger óþarfi að eyðileggja vinnu æðstu ráðamanna þjóðarinnar, sem eru ekkert að gera nema að reyna að laga ástandið. Efast ekkert um að mörgum ykkar finnist "skemmtilegt", "huggulegt" og "hamingjuríkt" (sem eru orðin sem ég heyrði og las í fréttunum) að mótmæla fyrir utan Alþingishúsið. En hypjiði ykkur nú að fara að gera eitthvað sem er mannbætandi, er gott fyrir fjölskylduna ÞIÐ MEGIÐ OG SKULUÐ SKAMMAST YKKUR!!!!
Gabríel Þór Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:26
ég var á staðnum og var með grímu,afhverju?
jú ég setti hana upp því að ég hef ekki áhuga á ofsóknum og einelti annara sem eru ósammála mér af því að ég þekkist. það hefur sýnt sig hvernig fólk sem hliðhollt er ríkisstjórnini vinnur, það ræðst gegn mótmælendum og atvinnuhúsnæði og vinnur skemmdarverk á þeim.
þetta er mín ástæða, síðan get ég líka bent á að myndatökumenn lögreglunar sem stunda njósnir á mótmælendum og þeir geyma þær myndir í sínum gagnagrunni. ef þér finnst þetta ekki nægar ástæður þá ert þú ekki í lagi.
Sigurður H (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 08:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.