Sorry en hver er Réttur föðursins.

Hann á Líka Rétt á að hitta börnin Sín og þau hann og þú Fóst Til Íslands og Tókst þau frá honum. þannig að þetta er Beggja vega.
mbl.is Íslenskri fjölskyldu vísað úr landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún hefur aldrei neitað honum um umgengni við börnin sín, hann hefur gengið svo langt að neita að tala við þá í síma, hann neitar að heimsækja þá, hann neitar öllu og stendur svo bara í hótunum við sína fyrrverandi..  svo já hún fór til Íslands, því hann neyddi hana til þess að taka örlagaríka ákvörðun.. hann kom því svo fyrir að hún gat ekki um frjálst höfuð strokið, erlendis þar sem hún var í ströngu námi og stífu, auk þess að sinna heimili og vinna úti með því.. En hann var í öðru fylki að sinna sinni vinnu sem hermaður.. Svo ekki mála hana sem vonda kallinn.. því það er hún svo sannarlega ekki!!!

Kristín (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 22:02

2 identicon

Já og + þetta:

"Hún segir að maðurinn hafi sjálfur gefið vilyrði fyrir því að hún færi úr landi" sem segir sig alveg sjálft... og Líka að ef hann hefði viljað fá börnin sín aftur, hefði hann þurft að gera það innan 12 mánaða. En hann kallar á þau eftir 13. mánuðinn. Sem er þá væntanlega fyrir meira en ári, svo hann á í rauninni ekki að geta fengið þetta!

:) (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 22:36

3 identicon

hann vill bara fá eldri strákinn.. ekki yngri

algjör hálfviti og lygur bara .

reið kona ! (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:01

4 identicon

Hættu þessari þvælu reiða kona. Þið þessar drullu beljur hafið engan meiri rétt enn feður. Ég er búinn að lesa þennan dóm og vonandi fær þessi drusla aldrei að hafa börnin. Þetta er greinilega vanhæf móðir.

ómar (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:15

5 identicon

vá ég á ekki til ekki aukatekið orð eruð þið ekki fullorðin og þá er ég sérstaklega að tala við þig sem kallar sig ómar,ég þekki ekkert til þessa máls en aldrei myndi ég dæma neinn svona og kalla fólk öllum illum nöfnum þér hlýtur að líða mjög illa

jóhanna (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:23

6 Smámynd: Anna Guðný

Þetta var það sem ég var hræddust um að myndi gerast hér á blogginu. Allir eru svo uppteknir af réttindum foreldrana að börnin gleymast.

Ég treysti mér ekki til að dæma í þessu máli en mér finnst þetta  alveg óskaplega sorglegt.

Anna Guðný , 10.8.2009 kl. 23:27

7 identicon

Ég las þennan dóm líka og ég fæ ekki séð hvernig hægt er að fullyrða að konan sé vanhæf móðir eftir lesturinn.

Mér sýnist dómarinn í héraðsdómi einmitt minnast á þessa 12 mánaða reglu en hún kom ekki til skoðunar þar sem gerðarþoli notaði hana ekki sem málsástæðu.

Annars er ég sammála því að það sé ótækt að foreldrar séu að flýja með börn úr landi án þess að spurja hitt foreldrið og jafnvel í trássi við lög eða dómstóla. Maður skilur samt fólk sem gerir slíkt og hefur samúð með þeim en lög og reglur verða að gilda hér einsog annars staðar.

Sigurgeir (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:42

8 identicon

Réttur barna er að fá að vera með báðum foreldrum sínum. Ég þekki ekki þetta dæmi en það er varla hægt að mynda sér skoðun á því ef aðeins hlið móðurinnar er tekin fyrir (í fjölmiðlum). Að sjálfsögðu er réttur feðra jafn móður, því miður hefur það ekki verið svo.

Sverrir Ari (IP-tala skráð) 10.8.2009 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ísak Þór Ragnarsson

Höfundur

Ísak Þór Ragnarsson
Ísak Þór Ragnarsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband